• Nokkur orð um sérlausn í flugi

    Nokkur orð um sérlausn í flugi

    Íslensk stjórnvöld óskuðu eftir aðlögun að breyttum reglum um flug innan ETS, þar sem álögur á flug hefðu hlutfallslega meiri áhrif hér en á meginlandi Evrópu. Samkomulag náðist um að Ísland megi árin 2025 og 2026 láta flugrekendum sem fljúga til og frá Íslandi í té viðbótarheimildir. Úthlutun á þessum viðbótarheimildum hefur dregist – hvers vegna?

    Lesa greinina

  • Nýtt landsframlag – og hvað svo?

    Nýtt landsframlag – og hvað svo?

    Nú styttist í lokafrest ríkja til að skila þriðja landsframlagi sínu gagnvart Parísarsamningnum (með stefnu fram til 2035). Skýr og markviss upplýsingagjöf er ekki bara forsenda þess að almenningur, fjölmiðlar, vísindasamfélagið og hagsmunaaðilar geti veitt stjórnvöldum endurgjöf, gagnrýni og aðhald; hún er líka lykilþáttur í að byggja upp traust á stjórnvöldum og stuðning við loftslagsaðgerðir.

    Lesa greinina

  • Kolefnishlutleysi eftir 15 ár?

    Kolefnishlutleysi eftir 15 ár?

    Ísland þarf að skila uppfærðu landsframlagi til Parísarsamningsins í september. Í þessari þriðju útgáfu landsframlaga ber ríkjum að lýsa fyrirætlunum sínum um samdrátt losunar fram til ársins 2035. Um er að ræða eina mikilvægustu stefnumarkandi ákvörðun stjórnvalda í loftslagsmálum fram til þessa, enda markmið landsins að vera orðið kolefnishlutlaust aðeins 5 árum síðar.

    Lesa greinina

  • Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda

    Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda

    Ákveðið hefur verið að Ísland muni áfram nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika. Ísland hefur nú þegar afsalað sér um 7 milljörðum króna vegna nýtingar sveigjanleikans á árunum 2021–2025. Áframhaldandi nýting sveigjanleikans felur í sér afsal tekna sem hefðu getað nýst við fjármögnun loftslagsaðgerða á Íslandi og þannig stuðlað að samdrætti í samfélagslosun hérlendis til framtíðar.

    Lesa greinina

  • Loftslagsáætlun á hugmyndastigi

    Loftslagsáætlun á hugmyndastigi

    Nýlega kynntu fjórir ráðherrar ríkisstjórnar Íslands nýja og uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Áætlunin hefur verið í vinnslu síðastliðin tvö ár í þéttu samstarfi stjórnvalda og atvinnulífsins. Stærsta spurningin sem vaknar við skoðun áætlunarinnar er að sjálfsögðu sú hvort hún nægi til að ná loftslagsmarkmiðum Íslands.

    Lesa greinina

  • Á hvaða leið er Ísland í loftslagsmálum?

    Á hvaða leið er Ísland í loftslagsmálum?

    Íslensk stjórnvöld tóku árið 2020 þá ákvörðun að nýta svokallaðan ETS-sveigjanleika til móts við samfélagslosun. Nýting sveigjanleikans dregur úr þrýstingi um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi á sama tíma og Ísland afsalar sér milljarðatekjum af sölu uppboðsheimilda – tekjum sem hefðu getað nýst til að fjármagna innlendar loftslagsaðgerðir.

    Lesa greinina

  • Leiðir til að draga úr losun í matvælaframleiðslu

    Leiðir til að draga úr losun í matvælaframleiðslu

    Ýmsar leiðir eru færar til að draga úr losun frá matvælaframleiðslu. Meðal þessara leiða er samdráttur í notkun tilbúins áburðar […]

    Lesa greinina

  • Uppsprettur gróðurhúsalofttegunda í matvælaframleiðslu

    Uppsprettur gróðurhúsalofttegunda í matvælaframleiðslu

    Landbúnaður er mikilvæg uppspretta gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu og jafnframt hafa loftslagsbreytingar mikil og vaxandi áhrif á greinina. Á sama tíma […]

    Lesa greinina

  • Kolefnisspor matvælaframleiðslu

    Kolefnisspor matvælaframleiðslu

    Með aukinni umhverfisvitund neytenda og auknum kröfum um upplýsingagjöf fyrirtækja verður enn mikilvægara en áður að fyrirtæki reikni og upplýsi […]

    Lesa greinina

  • Markmið og stefna Íslands í loftslagsmálum

    Markmið og stefna Íslands í loftslagsmálum

    Loftslagsmarkmið Íslands eru með þeim metnaðarfyllstu á heimsvísu. Ísland hefur tekið sér stöðu sem leiðtogi í loftslagsmálum – í það minnsta út á við. En gildir hið sama þegar horft er inn á við? Hver eru markmiðin og hver er stefnan?

    Lesa greinina