2.10 Sjálfspróf

359

Sjálfspróf úr 2. kafla

1 / 6

Hvað af eftirfarandi er hægt að gera til þess að hreinsa upp olíu sem farið hefur í sjóinn?

2 / 6

Þungmálmar og lífræn efni á borð við PAH og PCB eru _____ og geta því safnast fyrir í lífverum.

3 / 6

Hvað er seigja olíu?

4 / 6

Olía er alla jafna eðlisþyngri en vatn.

5 / 6

Olía myndaðist úr rotnuðum plöntu- og dýraleifum sem söfnuðust fyrir á sjávarbotni fyrir milljónum ára. Á botninum voru súrefnissnauðar aðstæður og því brotnaði lífræna efnið lítið sem ekkert niður.

6 / 6

Hvað notar mannkynið marga lítra af olíu á hverri klukkustund?

Þú náðir