4.8 Sjálfspróf Posted onseptember 24, 2017febrúar 17, 2021AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 689 Sjálfspróf úr 4. kafla 1 / 6 Hvað er talið að mikið magn af plasti lendi árlega í sjónum? 8-10 milljón tonn 8-10 þúsund tonn 8-10 þúsund kg 2 / 6 Hvað finnst plast í maga stórs hlutfalls evrópskra fýla annars vegar og íslenskra fýla hins vegar? Í maga 50% evrópskra fýla og 25% íslenskra fýla Í maga 95% evrópskra fýla og 80% íslenskra fýla Í maga 30% evrópskra fýla og 80% íslenskra fýla 3 / 6 Hvaða lífverur geta nýtt sér plast sem kolefnis- og orkugjafa? Bakteríur, sveppir, einfruma þörungar og frumdýr Fiskar og marglyttur Ígulker og krossfiskar Rækjur og humar 4 / 6 Hvað þarf plast að vera lítið til að vera flokkað sem örplast? minna en 5 mm minna en 5 cm minna en 2 mm minna en 2 cm 5 / 6 Hver stór hluti af plasti sem framleitt er í Evrópu verður að úrgangi? 35% 44% 50% 69% 6 / 6 Eitruð efnasambönd geta loðað við plast í sjónum. Satt Ósatt Þú náðir