7.7 Sjálfspróf

267

Sjálfspróf úr 7. kafla

1 / 8

Hver eru helstu umhverfisáhrif siglinga?

2 / 8

Stór hluti þeirrar olíu sem berst í hafið stafar af rekstri skipa.

3 / 8

Hvort myndast meira af loftmengunarefnum þegar gasolía eða svartolía er brennd til að knýja skip?

4 / 8

Hvað hefur verið notað sem mælikvarði á áhrif tríbútýltins (TBT) í umhverfinu?

5 / 8

Losun ómeðhöndlaðs skólps innan 12 sjó mílna er leyfileg.

6 / 8

Aldrei má losa ______ í sjó.

7 / 8

Hvers vegna hefur notkun freona á kælikerfi skipa verið bönnuð?

8 / 8

Hvaða framandi tegundir hafa borist til Íslands með kjölfestuvatni?

Þú náðir