5.6 Sjálfspróf

349

Sjálfspróf úr 5. kafla

1 / 5

Þrávirk efni lífmagnast í fæðukeðjunni og því eru þau dýr sem eru _______ í fæðukeðjunni alla jafna menguðust.

2 / 5

Hvað eru þrávirk lífræn efni?

3 / 5

Hvaða þungmálmar hafa enga jákvæða virkni og eru eitraðir jafnvel í litlu magni?

4 / 5

Rotverur nota súrefni við niðurbrot og þegar lítið er af súrefni myndast eitraðar lofttegundir.

5 / 5

Í kjölfar ofauðgunar þörunga verður botnset súrefnissnautt.

Þú náðir