6.6 Sjálfspróf Posted onoktóber 3, 2017febrúar 18, 2021AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 211 Sjálfspróf úr kafla 6 1 / 6 Jónandi geislun er geislun sem hefur næga orku til að rífa rafeind frá frumeind, en slíkt getur m.a. skaðað erfðaefni frumna (DNA). Satt Ósatt 2 / 6 Eðli, alvarleiki og tímasetning mögulegra einkenna vegna geislavirkni fer eftir: tegund geislunar stærð geislaskammts hraða geislunarinnar næmni einstaklings 3 / 6 Geislavirkt joð hefur borist í talsverðu magni út í andrúmsloftið í kjölfar slysa og kjarnorkutilrauna. Joð hefur stuttan helmingunartíma og er mjög geislavirkt. Hvers konar krabbamein er algengast af völdum geislavirks joðs? Lungnakrabbamein Hvítblæði Krabbameini í skjaldkirtli 4 / 6 Hvert má helst rekja geislamengun við Ísland? Til kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar í Sellafield Til olíuborpalla í Norðursjó Til geislavirkra efna sem notuð eru í læknisfræðilegum tilgangi 5 / 6 Hverjar eru þrjár tegundir geislunar? Alfa-, beta- og gammageislun Alfa-, omega- og þetageislun Róteinda-, nifteinda- og rafeindageislun 6 / 6 Frá því farið var að nýta kjarnorku til raforkuframleiðslu hafa tvö verulega alvarleg kjarnorkuslys orðið. Hvar áttu þau sér stað? Hiroshima Nagasaki Chernobyl Fukushima Þú náðir