6.6 Sjálfspróf

211

Sjálfspróf úr kafla 6

1 / 6

Jónandi geislun er geislun sem hefur næga orku til að rífa rafeind frá frumeind, en slíkt getur m.a. skaðað erfðaefni frumna (DNA).

2 / 6

Eðli, alvarleiki og tímasetning mögulegra einkenna vegna geislavirkni fer eftir:

3 / 6

Geislavirkt joð hefur borist í talsverðu magni út í andrúmsloftið í kjölfar slysa og kjarnorkutilrauna. Joð hefur stuttan helmingunartíma og er mjög geislavirkt. Hvers konar krabbamein er algengast af völdum geislavirks joðs?

4 / 6

Hvert má helst rekja geislamengun við Ísland?

5 / 6

Hverjar eru þrjár tegundir geislunar?

6 / 6

Frá því farið var að nýta kjarnorku til raforkuframleiðslu hafa tvö verulega alvarleg kjarnorkuslys orðið. Hvar áttu þau sér stað?

Þú náðir