7.7 Sjálfspróf Posted onjúlí 28, 2019febrúar 20, 2021AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 267 Sjálfspróf úr 7. kafla 1 / 8 Hver eru helstu umhverfisáhrif siglinga? Olíumengun Losun ýmissa efna og efnasambanda Losun skólps og úrgangs Loftmengun vegna notkunar efna og brennslu eldsneytis um borð Flutningur framandi lífvera milli hafsvæða með kjölfestuvatni 2 / 8 Stór hluti þeirrar olíu sem berst í hafið stafar af rekstri skipa. Satt Ósatt 3 / 8 Hvort myndast meira af loftmengunarefnum þegar gasolía eða svartolía er brennd til að knýja skip? Gasolía Svartolía 4 / 8 Hvað hefur verið notað sem mælikvarði á áhrif tríbútýltins (TBT) í umhverfinu? Geislamælir Frjósemi humars Vansköpun nákuðunga Stærð kolkrabba 5 / 8 Losun ómeðhöndlaðs skólps innan 12 sjó mílna er leyfileg. Satt Ósatt 6 / 8 Aldrei má losa ______ í sjó. Veldu svarveiðarfæraúrgangskólpmúrbrot 7 / 8 Hvers vegna hefur notkun freona á kælikerfi skipa verið bönnuð? Freon eru eitruð sjávarlífverum Freon eyða ósonlaginu Vond lykt af freounum leiðir til erfiðra vinnuskilyrða um borð 8 / 8 Hvaða framandi tegundir hafa borist til Íslands með kjölfestuvatni? Kambhveljur, gulir kræklingar og kóngakrabbi Þorskur, ýsa og urriði Humar, rækjur og risarækjur Grjótkrabbi, flundra og glærmöttull Þú náðir