8.8 Sjálfspróf Posted onágúst 7, 2019febrúar 24, 2021AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 87 Sjálfspróf úr 8. kafla 1 / 7 Hafréttarsáttmálinn er eini heildstæði alþjóðasamningurinn um málefni hafsins og er oft nefndur stjórnarskrá hafsins. Satt Ósatt 2 / 7 Hver er aðalsamningurinn sem tekur á vörnum gegn mengun frá skipum. MARPOL OSPAR OILPOL FUND 3 / 7 Tilgangur hvaða alþjóðasamnings er að draga úr mengun í Norðaustur-Atlantshafinu? Veldu svarOILPOLMARPOLOSPARFUND 4 / 7 Hvað er bráðamengun? Mengun sem verður af náttúrulegum orsökum Mengun hafs og stranda sem verður skyndilega og krefst tafarlausra aðgerða Mengun sem verður skyndilega og hægt er að draga úr á um 10 árum Mengun í kolanámum sem verður skyndilega 5 / 7 Markmið laga um vaktstöð siglinga er að tryggja öruggar siglingar í íslenskri efnahagslögsögu og öryggi skipa, farþega og áhafna, auk þess að efla varnir gegn mengun sjávar frá skipum. Satt Ósatt 6 / 7 Til að halda úr höfn á Íslandi þurfa skip að hafa _____ til sönnunar um að skipið uppfylli alþjóðlegar lágmarkskröfur. Sjávarskírteini Haffærisskírteini Ökuskírteini Skipaskoðunarskírteini 7 / 7 Samkvæmt lögum um mengun hafs og stranda er öllum höfnum landsins skylt að gera viðbragðsáætlun vegna bráðmengunar innan hafnarsvæða. Satt Ósatt Þú náðir