9.5 Sjálfspróf Posted onseptember 27, 2019febrúar 25, 2021AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 156 Sjálfspróf úr 9. kafla 1 / 6 Ís endurkastar sólargeislum en þegar ísinn bráðnar blasir við dökkur hafflötur sem gleypir í sig meira af geislum sólarinnar, sem aftur veldur meiri hlýnun. Þetta kallast ______. Veldu svardempandi svörunmagnandi svörun 2 / 6 Sérstakar landfræðilegar, veðurfarslegar og líffræðilegar aðstæður valda því að viss mengunarefni (sér í lagi kvikasilfur og þrávirk lífræn efni) safnast fyrir á norðurslóðum. Satt Ósatt 3 / 6 ____ eru dæmi um POP-efni (þrávirk lífræn efni). Kopar og gull ABS og PLA PCB og DDT Blý og argon 4 / 6 Olía á norðurslóðum hegðar sér öðruvísi en í hlýrri sjó. Mikill kuldi eykur hraða náttúrulegra veðrunarferla sem veldur því að hún er ekki jafn skaðleg. Satt Ósatt 5 / 6 Allar þær aðferðir sem notaðar eru til að fást við olíumengun virka verr á norðlægum slóðum en annars staðar. Þar að auki er viðbragðstíminn oft langur. Satt Ósatt 6 / 6 Vegna aukinnar áhættu fyrir sjófarendur og umhverfi hafs og stranda á norðurslóðum hefur Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) mótað sérstakar öryggis- og umhverfisreglur fyrir siglingar á svæðinu. Hvað nefnast þessar reglur? SOLAS MARPOL Pólkóðinn OILPOL Þú náðir