3.7 Sjálfspróf

402

Sjálfspróf úr 3. kafla

1 / 7

Kóralrif eru uppeldisstöðvar um fjórðungs alls sjávarlífs. Talið er að ______ af kóralrifjunum muni deyja á næstu áratugum jafnvel þótt takist að halda hlýnun innan við 2°C.

2 / 7

Brennsla jarðeldsneytis (olíu, kola og gass) er helsta ástæðan fyrir því að styrkur koldíoxíðs í andrúmslofti hefur aukist frá iðnbyltingu.

3 / 7

Styrkur _____ í sjónum hefur farið lækkandi síðan um 1950 vegna hækkandi sjávarhita.

4 / 7

Kalkmyndandi lífverur eru mikilvægar í flestum fæðukeðjum, auk þess sem þær byggja upp búsvæði fyrir fjölda annarra lífvera (t.d. kóralrif).

5 / 7

Þegar koldíoxíð leysist upp í sjónum hliðrast efnajafnvægi í kolefniskerfi sjávar. Hvað af eftirfarandi er rétt?

6 / 7

Hafið leikur stórt hlutverk í að dempa áhrif losunar gróðurhúsalofttegunda á sama tíma og sjórinn verður fyrir miklum áhrifum vegna losunarinnar. Hvað af eftirfarandi er rétt?

7 / 7

Áframhaldandi súrnun sjávar mun verða mest á hafsvæðinu fyrir norðan Ísland.

Þú náðir