5.6 Sjálfspróf Posted onoktóber 1, 2017desember 19, 2023AuthorBirna Sigrún Hallsdóttir 371 Sjálfspróf úr 5. kafla 1 / 5 Þrávirk efni lífmagnast í fæðukeðjunni og því eru þau dýr sem eru _______ í fæðukeðjunni alla jafna menguðust. neðst efst í miðri sundrendur 2 / 5 Hvað eru þrávirk lífræn efni? Efni sem eru eitruð og brotna hægt niður Efni sem eru eitruð og brotna hratt niður Efni sem virka einungis við kjöraðstæður Efni sem eru með háa rafeindaskipan 3 / 5 Hvaða þungmálmar hafa enga jákvæða virkni og eru eitraðir jafnvel í litlu magni? Járn, kopar og zink Silfur, gull og kvikasilfur Blý, kóbalt og zink Kvikasilfur, blý og kadmíum 4 / 5 Rotverur nota súrefni við niðurbrot og þegar lítið er af súrefni myndast eitraðar lofttegundir. Satt Ósatt 5 / 5 Í kjölfar ofauðgunar þörunga verður botnset súrefnissnautt. Satt Ósatt Þú náðir